• briet sliders 840x300
 • briet sliders 840x300 1
 • briet sliders 840x300 2
 • briet sliders 840x300 3
 • briet sliders 840x300 4
 • briet sliders 840x300 5
 • briet sliders 840x300 6
 • briet sliders 840x300 7
 • briet sliders 840x300 8
 • briet sliders 840x300 9
 • briet sliders 840x300 10
 • briet sliders 840x300 11
 • briet sliders 840x300 12
 • briet sliders 840x300 13
 • briet sliders 840x300 14
 • briet sliders 840x300 15
 • briet sliders 840x300 16
 • briet sliders 840x300 17
 • briet sliders 840x300 18
 • briet sliders 840x300 19
 • briet sliders 840x300 20
 • briet sliders 840x300 21
 • briet sliders 840x300 22

Allt húsið

Þegar stórir hópar ferðast saman eða margar fjölskyldur er tilvalið að leigja allt húsið saman. 
Í húsinu er tvær hæðir og ein íbúð er á hvorri hæð þær eru þó tengdar saman með stiga í gegnum sameiginlegt þvottahús. 

Á neðri hæð hússins  er íbúð með tvemur svefnherbergjum, annað þeirra er með tvöföldu rúmi og hitt er með tvemur einbreiðum rúmum. Bæði herbergi eru með skápum.  Baðherbergi er með baðkari og sturtu ofaní. Gangur er rúmgóður og bjartur inn í stofu þar sem er svefnsófi fyrir tvo. Þar er einnig borðstofuborð fyrir 6 manns. Inn af gangi er einnig gengið inn í eldhús sem er vel útbúið af öllum nauðsynlegum tækjum og borðbúnaði sem og uppþvottavél. Frá gangi er gengið inn í þvottahús þar sem er þvottavél og þurrkari.  Í gegnum þvottahúsið er hægt að fara upp á efri hæð hússins. 

Á efri hæðinni er íbúð með þremur svefnherbergjum, eitt með einu tvíbreiðu rúmi og hin tvö með tvemur einbreiðum rúmum hvort. Í öllum herbergjum eru gott skápapláss. Baðherbergi er með sturtu. Gangur, stofa, borðstofa og eldhús er allt í einu stóru og björtu rými. Eldhús er vel útilátið af nauðsynlegum borðbúnaði og eldhústækjum sem og uppþvottavél. 

Húsið er staðsett í hlíð fyrir ofan miðbæ Akureyrar og því mjög stutt að rölta í bæinn og útsýnið frá íbúðunum einstakt. 


Þriggja herbergja íbúð

Á efri hæðinni hússins er íbúð með þremur svefnherbergjum, eitt með einu tvíbreiðu rúmi og hin tvö með tvemur einbreiðum rúmum hvort. Í öllum herbergjum eru gott skápapláss. Baðherbergi er með sturtu. Gangur, stofa, borðstofa og eldhús er allt í einu stóru og björtu rými. Eldhús er vel útilátið af nauðsynlegum borðbúnaði og eldhústækjum sem og uppþvottavél.  Sameiginlegt þvottahús er með íbúðinni á neðri hæð og er þar þvottavél og þurrkari til afnota.

Húsið er staðsett í hlíð fyrir ofan miðbæ Akureyrar og því mjög stutt að rölta í bæinn og útsýnið frá íbúðunum einstakt. 


Tveggja herbergja íbúð

Á neðri hæð hússins  er íbúð með tvemur svefnherbergjum, annað þeirra er með tvíbreiðu rúmi og hitt er með tvemur einbreiðum rúmum. Bæði herbergi eru með skápum.  Baðherbergi er með baðkari og sturtu ofaní. Gangur er rúmgóður og bjartur inn í stofu þar sem er svefnsófi fyrir tvo. Þar er einnig borðstofuborð fyrir 6 manns. Inn af gangi er einnig gengið inn í eldhús sem er vel útbúið af öllum nauðsynlegum tækjum og borðbúnaði sem og uppþvottavél. 

Frá gangi er gengið inn í sameiginlegt þvottahús þar sem er þvottavél og þurrkari til afnota.

Hafðu samband

Þingholtsstræti 7
Reykjavík, Ísland / Staðsetning
símanr. 695 1878 – booking@brietapartments.is