• 140325-134917-Edit copy
  • 1st a floor top
  • 1stfloor 3
  • 131203-114150-Edit
  • 1stfloor 2
  • 131203-114628-Edit
  • 131203-115622-Edit copy

1. hæð - íbúð með tveimur svefnherbergjum

Á 1. hæðinni er íbúð með tvemur svefnherbergjum með tvemur eins manns rúmum hvort. Þar er rúmgóð forstofa með fatahengi og björt og falleg stofa með svefnsófa fyrir tv. Í stofunni er flatskjár með SKY tengingu og í öllum herbergjum er skápapláss. Í íbúðinni er fallegt og rúmgott baðherbergi með baðkari.  Í eldhúsi er allur nauðsynlegur borðbúnaður sem og eldavél, ískápur, ofn, kaffivél, ketill og brauðrist. Í eldhúsinu er einnig lítill borðkrókur. Strauborð og staujárn eru til staðar í holi út frá eldhúsi. Innifalið í verðinu eru uppábúin rúm, handklæði og þráðlaust net sem og SKY tenging. Íbúðin er fullkomin fyrir 4 en það geta auðveldlega 6 manns gist þar. Möguleiki er á barnarúmi eða aukarúmi ef þarf.